03.September 2019

Snurvoða vindur komnar um borð í Neeltje

Tæknimenn frá Naust Marine hafa lokið við uppsetningu á Snurvoðu vindum um borð í hollenska skipinu Neeltje.  Undirbúningur fyrir gangsetningu er þegar hafinn en gert er ráð fyrir að sjósetning fari fram í lok septmeber.


Búnaðurinn frá Naust Marine innheldur:

- 2x snurvoða vindur
- 2x netavindur
- 1x miðvinda
- 2x auka vindur


NEELTJE er eitt af fyrstu skipunum í hollenska flotanum sem skiptir úr glussavindum yfir í rafdrifin vindukerfi.


Fleiri fréttir frá Naust Marine:
  Snurvoða vindur og stjórnbúnaður fyrir NEELTJE